Hef ætlað að skrifa þessa færslu forever, og aldrei komið mér í það, en hvað finnst ykkur um lagskipta skartgripi? Það er að vera með mörg armbönd á sömu hendinni, eða mörg hálsmen um hásinn.
Stjörnurnar í Hollywood eru soldið í þessu:
Lagskiptar hálsfestar - mynd fengin að láni frá London Rose
Hérna er svo how to myndband um hvernig maður eigi að gera þetta;
Layered jewlery eftir Mr. Kate
Hvað finnst ykkur, á maður að skella á sig nokkrum hálsfestum næst eða nokkrum armböndum? Persónulega finnst mér þetta koma soldið flott út, þó að mér finnist Mr. Kate aðeins overdo it!
Luv,
E
Engin ummæli:
Skrifa ummæli