fimmtudagur, 3. maí 2012

Pulling a Victoria

Jæja þá er komið að því, mitt spin á Victoriu Beckham looks:
Fyrirmyndin VB;
Victoria í gulum kjól 2010, mynd fengin að láni héðan

Ég var hins vegar komin í mjög svipaðan kjól 2009;

Ég í samskonar kjól úr Primark, veski frá Jasper Conran og skór frá Billi Bi.

Þeim sem langar svo í kjól í svipuðum dúr og þessa tvo rakst ég á þessa frá Karen Millen:

Þessi seinni fæst í Karen Millen Kringlunni á tæp 40.000 ISK - sá fyrri fæst allavega online

Luv,
E

1 ummæli:

  1. lovely dresses and super cute blog! xx

    http://www.theprovocativecouture.com/

    SvaraEyða