sunnudagur, 22. apríl 2012

Things I don't get

Ég skil t.d. ekki hvernig fyrrverandi/núverandi módelið Alexa Chung getur verið icon í tískuheiminum, en hérna er hægt að sjá nokkrar myndir af dömunni, og hérna;

 Alexa hversdags og á rauða dreglinum

Svo við fínni tilefni

Ég skil hins vegar af hverju Victoria Beckham sé idol í tískuheiminum, enda er hún ALDREI illa til höfð, og sést aldrei í líkamsræktarfatnaði eða strigaskóm... mér finnst það nú persónulega full langt gengið.. en það er önnur saga!

Victoria í hversdagsfatnaði 

Við fínni tilefni - gætu verið gamlar myndir samt 

Svo gaman að henni V - sjáið þið stærðina á töskunni? 

Spurning hvort ég ætti að fara í gegnum fataskápinn og athuga hvort ég geti "stolið stílnum" hjá þeim? Gæti bókað gert það með Victoriu - ekki svo viss með Alexu. I'll keep you posted.

E. Beckham

Engin ummæli:

Skrifa ummæli