miðvikudagur, 11. apríl 2012

The perfect coat


Held ég sé búin að finna hina fullkomnu kápu, hef alltaf haldið mig við jakka, þar sem ég hef ekki fundið kápu í hinni fullkomnu sídd og hinu fullkomna sniði, en núna held ég að hún sé fundin;

Hún er frá Burberry og kostar 110.000 ISK

Ekki seinna vænna en að pósta síðustu vetrarflíkinni, þar sem vorið er alveg að koma. 

Vor kveðjur,
Elín

Engin ummæli:

Skrifa ummæli