föstudagur, 20. apríl 2012

Sweet smell of summer

Nú þar sem það er komið sumar er alveg við hæfi að gramsa í fataskápnum og finna sumarflíkurnar. Sömuleiðis er hægt að taka til í snyrtiskápnum og finna sumarilminn og litaða dagkremið!

Ef ég væri ekki í ilmvatnsbanni þá myndi ég fá mér annan hvoran þessara ilma frá Versace;

Vanitas


Versense


Ég teygi mig hinsvegar inní skáp og næ í sumarilminn minn sem er búinn að vera í vetrarfríi:

Emerald dream

Einnig finnst mér kjóllinn hennar Fergie garga Versace á mig - veit samt ekki hvaða merki hann er, en sumarlegur er hann;

Fergalicious?

Sumarkveðjur,
E

Engin ummæli:

Skrifa ummæli