Annars var ég að fletta frönsku tísku-blaði í vinnunni um daginn, og á opnu 2, random inni í miðju blaðinu sé ég þetta armband hérna;
Armband frá Chloé - á 42.000 ISK og fæst hér
Annars virðist ekki vera þverfótað fyrir þessum fléttuðu armböndum á síðum internetsins þessa dagana, en hérna er annað í svipuðum dúr;
Þetta er frá Kurt Geiger á temmilegra verði eða 3.960 ISK - fæst hér
Nú er ekkert til fyrirstöðu, bara byrja að föndra í gær ;)
Luv,
E
I love those brachelets :)
SvaraEyðaamazing post!
http://bubblemylicorice.blogspot.com/