fimmtudagur, 1. mars 2012

Black and white

Jæja kæru vinir og partý-goers, hér með tilkynnist það að þemað fyrir Eurovision partýið 2012 er;

BLACK AND WHITE


Reglurnar eru einfaldar; svartur og hvítur smekklegur fatnaður.. 

kv.
Stílistinn

Hlakka til að sjá ykkur 26. maí 2012

1 ummæli: