fimmtudagur, 15. mars 2012

Bestu, verstu og uppáhalds kaup 2011

Ég hef ætlað mér að setja hérna inn póst síðan í janúar með bestu, verstu og uppáhalds kaupunum mínum frá því í fyrra!

Bestu kaupin eru klárlega eyrnalokkar með tígris-steini sem ég keypti á styrktarmarkaði á 100 kr:


Verstu kaupin eru svo klárlega sandalar sem ég keypti í Companys á útsölu, kostuðu samt um 11.000 kr, hélt að þetta væru svo góðir skór, danskir með pínu wedge og korki í botninum - ó nei, think again.. fór í þeim í vinnuna 2x sl. sumar og var sárfætt eftir það...

Uppáhaldskaupin eru kuldaskór úr Bata á 17.000 (ég keypti svo rauðar reimar á Amazon á 4 USD):


Og Karen Millen skór sem ég fékk á útsölu á 20.000:


 Hvað voru bestu/verslu/uppáhalds kaupin þín?

Luv
Elín

Engin ummæli:

Skrifa ummæli