mánudagur, 26. mars 2012

Meira stöff frá Kardashian systrunum

Ji, ef ég byggi í BNA, þá væri ég bókað alltaf í Sears að máta Kardashian föt ;) Línan þeirra er fljótt á litið bara mjög flott, svo er spurning hvernig flíkurnar mátast svo (í ljósi nýlegrar mátunarferðar í Lindex). Sérstaklega finnst mér sumir kjólarnir og nærfötin flott, ef nærfötin væru svo bara til í minni stærð.. 
Það bætist við empire þeirra systra!



xxx
Ella Kardashian

Engin ummæli:

Skrifa ummæli