sunnudagur, 15. janúar 2012

Old news

Ég bara skil ekki hvernig þetta gat farið framhjá mér...
En vinkona mín hún Hilary Duff gaf út lagið Reach out árið 2008, og ég er fyrst að sjá þetta í dag;

Hilary Duff - Reach out

Þetta lag er klárlega remix af laginu Personal Jesus, með Depeche Mode - og það bara nokkuð gott re-mix og verð ég bara að hrósa miss Duff fyrir gott lag, þar sem það er ekkert auðvelt mál að remixa lag með jafn miklum snillingum og Depeche Mode!

Svo má kannski líka nefna að stelpan hún Hilary gaf út ilmvatnið; With love árið 2006 - stelpan hefur verið með gott crew í kringum sig, enda hef ég bara séð á perfum-blogs góð komment um ilminn, og er hann sagður með þeim "more decent" sem celebrities hafa sett nafnið sitt við - og glasið er líka þrusu-flott;


With love,

Elín

Engin ummæli:

Skrifa ummæli