Búin að fixa skóna mína, en hælkappinn að innan tætti gat á sokkana mína. Lausnin fannst í apótekinu í formi silikon-plástra sem voru límdir innan í hælana, enda ekki séns að ég sé að fara að gera við þessa skó af neinu ráði, þar sem þeir eru algjörlega á síðasta snúningi - og koma að öllum líkindum ekki heim með mér aftur. Og þetta er algjör snilldarlausn, lagaði líka ljósið á hjólinu mínu, en notaði nú bara venjulegt glært tape í það.
Annars er ég búin að komast að því að Saloniki kaffistofan er Greek central hérna í Amager, tillti mér þar niður eftir hádegi í dag og gerði ekki annað en að heyra grísku-mælandi fólk koma og kaupa frappé, jú, tvo dana og einn útlending - kannski eru föstudagarnir vinsælastir. Þar að auki er grísk-útvarpsstöð spiluð inni, svo þetta er bara little Greece hérna í hverfinu. Love it, elska að ears-droppa samtöl á grísku, og reyna að sjá hvað ég skil mikið, skil helst þessar standard kveðjur, og ef fólk er að tala um vikudaga - en hvað er að gerast á umræddum dögum - það skil ég ekki alveg eins vel.
Komst einnig að því í dag að það er 20 DKK dýrara að kaupa sér miðlungs-pizzu á Dominos á föstudegi til sunnudags, heldur en mánudag til fimmtudag. Það sama gildir um sushi staðina á Amager, hérna er sem sagt hægt að lifa eins og kóngur mánudaga til fimmtudaga, en kannski betra að elda heima um helgar. Nú eða fara á kebab-staðinn, það er ekki helgarverð hjá honum! Annars þarf ég endilega að fara í samanburðarrannsókn á kebab stöðum, það er einn hjá skólanum og svo er víst fullt af ódýrum kebab stöðum í Norrebro, nú og fleiri staðir í hverfinu mínu - Amager 2000 er bara svo þægilega nálægt, auk þess sem hann tekur visa (en það eru margir staðir sem taka bara kredit-kort gefin út af dankort - mætti halda að þeir þjáist að xenophobiu hérna í DK). Keypti líka tyrkneska og gríska jógúrt í dag frá sama framleiðandanum - það verður gert taste-test! Læt ykkur vita.
Annars er ég alveg að fara að mastera hverfin hérna, alveg næstum því, er búin að mastera fót-bremsuna á hjólinu og farin að rata í skólanum, búin að finna betri lesstofur heldur en á bókasafninu, en mér finnst skilrúmin ekki vera nógu há á milli borðanna á bókasafninu, og öll deskin úr málmi, svo ef maður rekur sig í, þá glamrar í öllu! Já og það er parket á gólfinu og svo margir í skólanum í skóbúnaði með hörðum sóla sem heyrist hátt í og endalaus umgangur fram og til baka.. og hverjum datt í hug að setja automatískar hurðir á bókasafnið, beint á móti aðalinnganginum? Það þarf einhver að tala við arkítektinn! En bókasafnið er samt rosalega flott, ekki eins praktískt samt að mínu mati.
Annars er ég búin að komast að því að Saloniki kaffistofan er Greek central hérna í Amager, tillti mér þar niður eftir hádegi í dag og gerði ekki annað en að heyra grísku-mælandi fólk koma og kaupa frappé, jú, tvo dana og einn útlending - kannski eru föstudagarnir vinsælastir. Þar að auki er grísk-útvarpsstöð spiluð inni, svo þetta er bara little Greece hérna í hverfinu. Love it, elska að ears-droppa samtöl á grísku, og reyna að sjá hvað ég skil mikið, skil helst þessar standard kveðjur, og ef fólk er að tala um vikudaga - en hvað er að gerast á umræddum dögum - það skil ég ekki alveg eins vel.
Komst einnig að því í dag að það er 20 DKK dýrara að kaupa sér miðlungs-pizzu á Dominos á föstudegi til sunnudags, heldur en mánudag til fimmtudag. Það sama gildir um sushi staðina á Amager, hérna er sem sagt hægt að lifa eins og kóngur mánudaga til fimmtudaga, en kannski betra að elda heima um helgar. Nú eða fara á kebab-staðinn, það er ekki helgarverð hjá honum! Annars þarf ég endilega að fara í samanburðarrannsókn á kebab stöðum, það er einn hjá skólanum og svo er víst fullt af ódýrum kebab stöðum í Norrebro, nú og fleiri staðir í hverfinu mínu - Amager 2000 er bara svo þægilega nálægt, auk þess sem hann tekur visa (en það eru margir staðir sem taka bara kredit-kort gefin út af dankort - mætti halda að þeir þjáist að xenophobiu hérna í DK). Keypti líka tyrkneska og gríska jógúrt í dag frá sama framleiðandanum - það verður gert taste-test! Læt ykkur vita.
Annars er ég alveg að fara að mastera hverfin hérna, alveg næstum því, er búin að mastera fót-bremsuna á hjólinu og farin að rata í skólanum, búin að finna betri lesstofur heldur en á bókasafninu, en mér finnst skilrúmin ekki vera nógu há á milli borðanna á bókasafninu, og öll deskin úr málmi, svo ef maður rekur sig í, þá glamrar í öllu! Já og það er parket á gólfinu og svo margir í skólanum í skóbúnaði með hörðum sóla sem heyrist hátt í og endalaus umgangur fram og til baka.. og hverjum datt í hug að setja automatískar hurðir á bókasafnið, beint á móti aðalinnganginum? Það þarf einhver að tala við arkítektinn! En bókasafnið er samt rosalega flott, ekki eins praktískt samt að mínu mati.
Mynd fengin að láni héðan
Frétti líka af tónleikastað í dag sem heitir Global, og þar er eins og nafnið kemur til kynna, eru tónleikar með global-listamönnum, alveg nokkrir áhugaverðir tónleikar þar í vetur sem ég gæti hugsað mér að fara á. Reyndar engir Grískir tónleikar, en ég finn eitthvað útúr því.. með fullt af járnum í eldinum að vanda.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli