Þetta tel ég vera hinn klassíska svarta kjól í anda Audrey Hepburn. Væri alveg til í einn svona í fataskápinn minn.
Þessi kjóll er frá Hobbs og fæst hér
Vildi að það væri kjóll í uniforminu hjá okkur í vinnunni... væri alveg til í kjól í svona stíl.. en þegar ég hugsa þetta betur - þá ættu ermarnar helst að vera aðeins síðari eða ermalaus, þessi ermalengd er frekar un-flattering skv. glápi mínu á breska makeover-þætti, lætur handleggina á manni líta út fyrir að vera breiðari heldur en þeir raunverulega eru. Ekki viljum við það!
Stay stylish,
Elín
Engin ummæli:
Skrifa ummæli