mánudagur, 20. febrúar 2012

2nd hint for Eurovision

Jæja, alveg kominn tími á annað hint fyrir Eurovision-partýið í vor!
Finnst ég nú bara næstum því vera í fyrra fallinu þar sem Svíarnir eru ekki búnir að velja lag sem fer í keppnina fyrir þá ágætu þjóð.
Kæru vinir, hérna kemur annað hint í myndbandaformi;

Preslava - Kato za final

Annars má eiginlega segja að allar færslur (að einni undanskilinni) frá síðasta vísbendingabloggi, sé í þemanu góða. 

Kv.
Elín

Engin ummæli:

Skrifa ummæli