mánudagur, 14. júlí 2014

Really, really?

Svo þvottavélin er búin að vera biluð í soldinn tíma, þeir komu loksins um daginn og sóttu hana. Í dag kom svo önnur vél til baka, jey, svo öllum uniform bolunum var hennt í vélina - og hvað gerðist, jú þeir komu nefnilega með aðra bilaða vél til baka - þessi opnast ekki eftir þvott - svo ég náði að brjóta handfangið.. god hvað ég elska Tyrkland!! Loftkælingin er aftur biluð, sjónvarpið er reyndar komið í lag - en núna vantar batterí og kunnáttu að operata tækið sem sjónvarpið er tengt við!!

Draga djúpt andann.. já er eitthvað skrýtin í lungunum líka - Jenný finnur fyrir þessu líka -spurning hvort að rakinn í íbúðunum sé að hafa svona slæm áhrif á okkur?


Engin ummæli:

Skrifa ummæli