þriðjudagur, 18. desember 2012

Það fyrsta á nýju ári..

..sem undirrituð kemur til með að gera er að fara að VERSLA á útsölum. 
Tveir hlutir eru efstir á óskalistanum mínum.. það er kónga blá semi-gegnsæ siffon blússa og veski! Svo er ég með ákveðna hugmynd að afmælisgjöf handa sjálfri mér - en ég get sagt ykkur strax að ég mun ekki versla mér armband frá Tiffanys eins og ég var jafnvel búin að tala um hér

Blússa eitthvað í þessa átt, sem er hægt að nota hversdags og við fínni tilefni:

Þessi er frá Tinu Turk - 19.000 ISK á útsölu


Að lokum vil ég vekja athygli lesenda á pinterestinu mínu, en það má nálgast hérna, auk þess sem ég ætla að setja fastan link hérna vinstra megin á blogginu undir tenglar. 

Luv,
E

Engin ummæli:

Skrifa ummæli