Ég sá þessar elskur í Zara þegar ég labbaði í gegnum Smáralind að skanna jólagjafir:
Zara - verð online: 8.995 ISK
Þeir hljóta að kosta meira, trúi því ekki að ég hafi staðist þessar elskur úr fake rússkinni (ég held allavega að þeir hafi verið feik) en á móti hentar efnið afskaplega illa í snjó og slabbi á Íslandi. Og ég sem á ekkert til að fara í á jólahlaðborð í vinnunni í kvöld. Æ já nú man ég, rennilásinn á þeim var svo stífur!
Luv,
E
Loving the silver heel detail.
SvaraEyða