Þetta myndband er alveg þrusu-flott.. enda eitthvað annað erfitt með þvílíkri ofur-skutlu eins og Cheryl Cole í fararbrotti;
Cheryl Cole - Call my name
Ekki beint í black and white þemanu, eða jú hún er í svart-hvítu dressi á einu skoti í myndbandinu - annars er þetta algjör neon lita-bomba.. alveg í litum sumarsins 2012 - þetta lag fer allavega klárlega á lagalistann fyrir EURO!
See ya,
E
Ps. þessi klipping er soldið flott á skvísunni.. bara ef ég gæti verið með bangs!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli