föstudagur, 4. maí 2012

Meðmæli mánaðarins; Maí

Meðmæli mánaðarins falla klárlega í skaut Handverks og hönnunarsýningarinnar í Ráðhúsi Reykjavíkur 2012. Hérna má finna allt um sýninguna og opnunartíma, en hún er opin fram á mánudag 7. maí.

Ég skellti mér þangað kl. 10 í dag sá tvo glæsilega hringa sem ég gæti hugsað mér að eiga;

Fjórir staflanlegir hringir frá Fjólu og kostar 26.800 ISK

Þessi er frá gling glo og fæst líka gullhúðaður - 18.500 ISK



Njótið góða veðursins í Reykjavík,

Luv,
E

Engin ummæli:

Skrifa ummæli