mánudagur, 21. maí 2012

Kaupgleði

Það er spurning, næst þegar ég fæ crave í eitthvað og langar að kaupa mér eitthvað sem er á "bannlistanum" - hvort ég ætti að kaupa smátt og smátt hluti fyrir svefnherbergið mitt? 

Hef t.d. verið mikið að skoða náttborðslampa online uppá síðkastið

Elin lampi úr Byko á 3.555 ISK (já hann heitir ELIN í alvörunni)




Arstid lampi frá Ikea - 3.790 ISK



Finnst hugmyndin soldið góð að geta tosað í svona keðju til að kveikja og slökkva á lampanum, frekar heldur en að finna on and off takkann á snúrunni. Er samt soldið tvístígandi með að kaupa hluti strax þegar "the big concept" er ekki komið ennþá.

Bjartar kveðjur,
E

Engin ummæli:

Skrifa ummæli