Jæja passinn komst í mínar hendur á þriðjudaginn í síðustu viku, eða 29. apríl. Flugmiðarnir voru svo að koma í hús núna. Þrír leggir, stoppa í Köben og svo í Istanbul, einungis til að skipta um flugvélar, endastöð verður svo Antalya - fyrsta flugið er kl. 7.00 að íslensum tíma, ég lendi svo í Antalya kl. 21.15 - þá tekur við svona eins og hálfs tíma keyrsla að nýju heimili mínu til næstu mánaða: Alanya...
Nokkrir dagar eftir á Íslandi, já eða tveir og hálfur...
Nokkrir dagar eftir á Íslandi, já eða tveir og hálfur...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli