þriðjudagur, 13. maí 2014

Furðulegar ferðir FedEx umslags

Jæja sendingin er komin á áfangastað, en jeremías, var að skoða tracking sendingarinnar á vef FedEx, hann fór frá Hafnarfirði að morgni dags 15. apríl, að kvöldi hins 16. apríl var hann kominn til Kastrup í Danmörku, þá fóru ferðirnar hins vegar að verða grunsamlegar, en kl. 2.19 eftir miðnætti þann 17. apríl var hann kominn til Frakklands. Really? Já, á Roissy Charles De Gaulle - sama dag kl. 6.40 var hann aftur kominn til Kastrup, Danmörku. 22. apríl komst þetta svo til Noregs, finally, via France - mjög sérstakt finnst ykkur ekki?

kv.
Elín

Engin ummæli:

Skrifa ummæli