miðvikudagur, 27. ágúst 2014

Rússarnir og sellófanið

Var ég búin að tala um rússana og sellófanið? Ok ekki sellófan, en wraping-plast... þeir eru auðspottaðir á flugvöllum og á hótelum þar sem allur farangurinn þeirra er vafinn í þunna plastfilmu... stundum sér maður þá líka í móttökunum að bíða eftir að verða sóttir - á fullu að vefja farangurinn í plast!

Magnað fyrirbæri alveg hreint, og af hverju eru allir skandinavískir strákar um tvítugt í nærbuxum undir sundbuxunum sínum (boxer) svo það stendur alltaf björn borg uppúr sundskýlunni - einstaklega ósmart verð ég að segja!

Engin ummæli:

Skrifa ummæli