Ég elska búlgarska, tyrkneska og gríska tónlist,
eiginlega bara allt sem kemur frá austur-Evrópu, svona næstum því allt!
Systir mín þolir þesskonar tónlist hins vegar ekki og verður eiginlega svona þegar ég set uppáhaldslögin mín á fóninn, eða tala um uppáhaldslögin mín:
Mynd fengin að láni héðan
Verð svo að láta eina mynd fylgja með af Andreu, einni uppáhalds búlgörsku chalga söngkonunni minni:
Andrea
Ekkert blogg án videós er complete, svo hérna kemur Sofi Marinova, söngdívan sem tók þátt í Eurovision 2012 fyrir Búlgaríu ásamt Ustata, sem sver sig í í ætt við búlgarska karlkyns söngvara, s.s. skrautlegur karakter sem getur brugðið sér í hvaða líki sem er: Bate Shefe
Luv,
E
Engin ummæli:
Skrifa ummæli