Tískubloggið hennar Þórunnar, en hún býr í Chicago, man ekki hvað hún var að gera þar í borg. En flott tískublogg engu að síður.
Veitingastaðurinn:
Slipp barinn -fór þangað með vinnunni um seinustu helgi, bjóst nú ekki við miklu, en OMG hvað þetta var gott, fengum fullt af litlum réttum, brauð, ostar, salami og ólífur í forrétt, djúpsteiktur smokkfiskur í annan forrétt, í fyrsta aðalrétt var svo litlar kind of pizzur með perum, vatnsmelóu og káli á, þorskur á pönnu í annan aðalrétt (hann var minnst spes að mínu mati), perfectly steikt kjöt í þriðja aðalrétt og burbon shake í eftirrétt... nammi namm.. of gott sko! Langar strax aftur!
Læt fylgja með mynd af osta og ólívu forréttinum í boði Slipp Bar
Luv,
E
Engin ummæli:
Skrifa ummæli