þriðjudagur, 7. ágúst 2012

Sumar-naglalökk

Eftir að hafa gramsað á youtube og tískubloggum snemma í vor, ákvað ég að fara í gegnum naglalökkin mín og finna þau sem væru hvað hentugust fyrir tísku-straumana í sumar.
Var ég eitilhörð á því að ætla ekki að kaupa neitt nýtt naglakk, bara nota það sem ég ætti, og þetta eru lökkin sem ég fann:

Sumar-collectionið mitt

Rosa sérstakt samt að pastel litir og neon-skærir litir séu í tíksu á sama tíma.

Ég gat þó ekki hamið mig, og freistaðist til að kaupa fyrsta og eina OPI naglalakkið mitt í litnum; my chiuwowa bites. Það er skær-coral bleikt... en ég veit ekki hvað mér á að finnast um gæðin, þar sem ég var ekki búin að vera með naglalakkið í einn sólahring og þá var búið að kvarnast uppúr lakkinu!

Luv,
E

Engin ummæli:

Skrifa ummæli