ég ætlaði að vera löngu búin að pósta þessu hérna inn, en þetta verkefni réðst ég í á vordögum:
hérna koma fyrir og eftir myndir;
Fyrir-pússaði svo lakkið af með sandpappír
Grunnað
Eftir
Höldurnar fékk ég í Bauhaus, og kostaði stykkið 900 kr
Sandpappírinn var frekar fínn og fékk ég hann úr bílskúrnum hjá pabba :)
Grunn-málingin; var grunn-al frá Málingu (gamall afgangur frá því ég málaði íbúðina)
Appelsínu gulu málinguna fékk ég í Slippfélaginu, um 3.000 kr
Engin ummæli:
Skrifa ummæli