föstudagur, 1. júní 2012

Same song - two lingos

Ég hef oft verið að horfa á myndbönd á youtube og þá rekist á lag sem ég hef heyrt áður, nema á annari tungu.. það vafðist því ekki lengi fyrir mér þegar ég heyrði í henni Jelenu;

Jelena Karleusa - Ide maca oko tebe

þetta er klárlega önnur útgáfa af þessu gríska lagi sem ég hlusta mjög oft á:


Helena Paparizou - Katse kala


Það þarf ekki að spyrja hvort mér þykir betra,
grískt er alltaf betra hvort sem um er að ræða tónlist, hunang, .. eða jafnvel karlmenn..

kv.
E

Engin ummæli:

Skrifa ummæli