Aska eftir Yrsu
Fyrsta bókin sem ég les eftir Yrsu - og hún var rosalega spennandi, hélt reyndar að ég hefði fattað plottið í miðri bók, sem gerði lesturinn nú reyndar bara enn meira spennandi.
Maturinn:
Súpa í brauði á Svarta kaffi á Laugaveginum.
Það var suður-amerísk matarmikil kjötsúpa sem var á boðstólnum þann daginn.. mikið afskaplega var hún góð og brauðið ekki verra!
Svarta kaffi - mynd að láni héðan
Eigið góða haust-daga gott fólk,
Luv,
E